Farartæki Bílar GMC Sierra 2500HD
skoðað 625 sinnum

GMC Sierra 2500HD

Verð kr.

1.800.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 24. maí 2020 19:19

Staður

221 Hafnarfirði

 
Framleiðandi GMC Undirtegund Sierra
Tegund Pallbíll Ár 2003
Akstur 320.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Brúnn

Þetta er 2003 árg, Ekinn 314.xxx þ.km.
Búið að skipta um spíssa og rör fyrir u.m.b ári síðan, Það voru teknir allir 8 og skipt um þá og auk þess voru ný rör sett í hann, meðan það var gert var skoðað aðra slithluti sem og heddpakninginn var skipt um og heddið ventlastillt.
Nýlega farið í bremsur allan hringinn og skipt um það sem þurfti, innan við ár síðan það var gert.
Er nýkominn af verkstæði þar sem það var skipt um vökva á skiptingunni auk skipt um hjöruliðslegur að framan.
Nýir sílsar báðu megin, búið að skipta um og bæta það sem þurfti.
Hann er á nýjum 33” dekkjum sem eru á 16”x8.5” breiðum felgum
Er búinn að vera ditta í honum smátt og smátt saman síðan ég fékk hann fyrir 2 árum síðan
Hann er með bluetooth hljómkerfi með handfrjálsum búnaði sem var sett í hann í stað fyrir gömlu græjurnar.
Það getur fylgt auka sætisáklæði fyrir bílstjórasætið, það kom vitlaus litur en leðursæti sem er í OEM speckum.
Superchip tölvukubbur, getur valið á milli 4 mismunandi tuna, 300-450Hö.

Er opin fyrir tilboðum en svara ekki einhverju rugli, skoða alveg skipti á einhverju sniðugu.