Farartæki Bílar Grand Vitara '09
skoðað 1765 sinnum

Grand Vitara '09

Verð kr.

1.050.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. maí 2019 16:10

Staður

110 Reykjavík

 
Framleiðandi Suzuki Undirtegund Grand Vitara
Tegund Jeppi Ár 2009
Akstur 221.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Hvítur
Áhvílandi 600.000

Ég er búinn að hækka boddíið upp um 4cm og setja eins stór dekk og mögulega komast undir bílinn, auk þess sem ég setti 3cm spacer-a á bílinn (3cm per dekk, sem þýðir 6cm breiðara aksturslag, og jeppinn þar af leiðandi æðislega stöðuglegur).

Bíllinn er líka með LED bar að framan.
Topplúga, A/C, hægt að læsa hjólunum sem og setja í lága gírinn. Nýbúinn að setja nýja diska og klossa að framan, skipta um vatnsdælu og viftureim, sem og láta laga hluti í síðustu 2 viðgerðum sem voru komin á tíma (öxulhosa ryðguð föst að aftan þannig ég lét skipta um öxul, pakkdósir og fleira, allt gert í umboði, viðgerðir uppá hálfa milljón eða svo).

Hann er með svakalega bjartar LED perur (10.000 Lúmen) í lágu, háu og þokuljósunum einnig, uppá 56 þúsund eða svo.

Þess má geta að ég er nýbúinn að setja í hann ljós Leðursæti úr bíl sem var einungis keyrður 70 þúsund, og ég skipti um hurðarpanela líka, þannig hann er alveg endurnýjaður að innan og fallegur.

300 þúsund króna græjupakki í bílnum (alpine type-R hátalarar, double din head unit og 12" bassakeila)

Með Þverboga og ferðabox einnig á honum.

30" BF Goodrich Mud Terrain dekk. (245/70/R17)

Þú finnur ekkert fyrir keyrslunni á þessum, mest allt langkeyrsla (enda keyri ég mikið um landið út fyrir höfuðborgarsvæðið), innrétting er hrein og vel með farin, algjörlega reyklaust ökutæki og hann er frábærlega farinn að innan.


Mig langar mest í skipti, og þá er óskin að finna mér 38" jeppa, þar sem enginn virðist vera breyta minni tegund af Súkku meira en ég hef þegar gert :)

- Benni Jóh