Farartæki Bílar Honda Accord Type S
skoðað 738 sinnum

Honda Accord Type S

Verð kr.

750.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 15. nóvember 2020 13:38

Staður

900 Vestmannaeyjum

 
Framleiðandi Honda Undirtegund Accord
Tegund Fólksbíll Ár 2004
Akstur 157.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Gott staðgreiðslutilboð eða mögulega skipti!

Honda Accord 2,4L
ssk
2004 módel
Keyrður: 157.xxxkm
Framhjóladrifinn
Skoðaður 21 án athugasemda
Cruise control
Hálfleðraður
Xenon framljós (6000k)

Kostir:
- Skemmtilegur bíll sem er þæginlegt að keyra
- Alpine hátalarar, flott hljóð
- Stærri kútar sem gefur honum flott hljóð
- Ný sprautað hood, afturbrettinn og ryðhreinsuð frambretti
- Margt nýtt í honum svo sem, Altenator, startari, Abs skynjarar hringinn, nylegir diskar hringinn, öxulendi v/meginn að framan, stutt síðan að púst var tekið í gegn,, tvær nýjar 6000k perur, 3 ný hub, fín heilsársdekk og eth meira. Til kvittanir fyrir flest öllu.
- búið að eyða helling í hann og hugsa vel um hann

Gallar:
- pínu lítil sprunga í framljósi (lak smá inná það og smá móðótt en ekkert mikið.(lekur ekki nema með háþrýstidælu)
- “fjarska” fallegar felgur
- vélaljós logar utaf fremri loftflæðisskynjara, hefur samt engin áhrif á akstur.
- framstuðarinn grjótbarinn en ekkert áberandi nema það sé skoðað.
- bílstjórahurðin læsist en ekki með fjarlæsingu (einn lítill vír sem þarf að tengja)

Skoða öll tilboð og skipti í PM.