Farartæki Bílar Honda Accord Type-S
skoðað 4358 sinnum

Honda Accord Type-S

Verð kr.

675.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 25. júní 2024 12:17

Staður

109 Reykjavík

 
Framleiðandi Honda Undirtegund Accord
Tegund Sportbíll Ár 2006
Akstur 261.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Svartur

Skoða skipti

Nýsmurður og kominn á glæný Michelin Pilot Sport 5 dekk

2006 Honda Accord Type-S

Ekinn 260.000
Beinskiptur
25 Skoðun

Breytingalisti:

-K&N Cold air intake
-Opið púst
-4,2,1 Flækjur
-Cherry bomb endakútar
-D2 Coilovers
-Hondata tölva með mappi
-Sverari ballansstangir
-Mugen style trunk spoiler
-Mugen style gluggahlífar(vantar eina)
-Alpine hátalarar, subwoofer, og spilari.

Það sem hefur verið gert í minni eigu:
-Skipt um kúplingu og swinghjól fyrir u.þ.b 6þ km
-efri spindill v/m
-neðri spindill h/m
-viftureim
-knock skynjari
-LED framljós

Bíllinn er fjarskafallegur, það er farið að sjást á lakki og komið smá ryð, keyrir vel og enginn ljós á mælaborði. Hann er á XXR 18x8.75 felgum með Michelin Pilot Sport 5 dekkjum. Læt einnig fylgja annan gang af felgum með lítið notuðum nagladekkjum. Frekari upplýsingar í skilaboðum eða síma 8466919.