Farartæki Bílar Honda Cr-v 2005
skoðað 1454 sinnum

Honda Cr-v 2005

Verð kr.

200.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 2. maí 2021 17:59

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi Honda Undirtegund Cr-v
Tegund Jeppi Ár 2005
Akstur 216.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Honda CR-V árgerð 2005. Bensín. Sjálfskiptur. Fjórhjóladrif. Ekin 216þ.km. Álfelgur. Er á rosalega góðum Pirelli nagladekkjum, einnig geta fylgt honum notuð heilsársdekk. Nýlega skiptum bremsudælu framan og spindilkúlu framan. Skipta þarf um gorm vinstri aftan (gormur kostar 9.000kr. í Bílanaust.) og peru í bremsuljós vinstri til að fá fulla skoðun. Það er sett á þenna bíl um 350.000kr.
Vegna aðstæðna selt hann á 200.000kr. eins og hann er.