Farartæki Bílar Hyundai I20 2016
skoðað 1661 sinnum

Hyundai I20 2016

Verð kr.

1.350.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 30. nóvember 2020 04:32

Staður

107 Reykjavík

 
Framleiðandi Hyundai Undirtegund I20
Tegund Fólksbíll Ár 2016
Akstur 69.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Er með þennan frábæra Hyundai i20 til sölu, eyðir mjög litlu í blönduðum akstri og alveg hreint frábært að keyra hann og það besta er að það er hiti í stýri!. Hann var skoðaður núna í maí og gátu þeir ekki fundið 1 litla athugasemd við hann. Hentar frábærlega fyrir unglinginn sem er að fá bílpróf eða ef þér vantar sparneytin bíl til að skutlast á milli staða.
Bluetooth, AUX, aðgerðahnappar í stýri, hiti í framsætum, rafdrifnar rúður að framan, ABS, aukalykill fylgir.

Ef þú hefur áhuga er hægt að hafa samband við mig í síma 865-3259 eða olafur88@gmail.com fylgist líka vel með skilaboðum sem berast hérna á Bland.is