Farartæki Bílar Hyundai Santa Fe með krók
skoðað 590 sinnum

Hyundai Santa Fe með krók

Verð kr.

210.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. september 2019 20:48

Staður

221 Hafnarfirði

Framleiðandi Hyundai Undirtegund Santa Fe
Ár 2005 Akstur 269.000
Eldsneyti Bensín Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Fjórhjóladrifin Skipti Fyrir dýrari
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 4
Fjöldi strokka 6 Skoðaður
Litur Grár

Hyundai Santa Fe 2005, sjálfskiptur bensínbíll með dráttarkrók. Tilboð óskast, fer ódýrt.

Gamall en seigur bíll, sami eigandi frá 2010. Smurbók fylgir.
Er á harðskeljadekkjum og sæmileg sumardekk fylgja.
Búið að nostra við hann alla tíð en kominn til ára sinna og þarf ást og umhyggju.
Viðgerðir seinust ár:
neðri spindlar að framan
rafgeymir
bremsurör
rafkerfið yfirfarið
startari og alternator
bremsudiskar framan og að aftan nýlegir
Vatnslás
Slöngur inn á millikæli fyrir sjálfskiptingu
...

Það sem er líklegt að þurfi á næstunni (heiðarlegt mat):
Skipta um returrör á vövastýrinu
Eitthvað hljóð í hjólabúnaði - veit ekki hvað það er
Styttist í skipti á tímakeðju

Er samt fullkomlega keyrsluhæfur.

Ýmislegt fleira smávægilegt að, t.d. þurrkumótor að aftan virkar ekki, fjarstýring virkar ekki, handfang á afturhlera laust.

Skipti á dýrari sparneytnum smábíl kemur til greina.