Farartæki Bílar Hyundai Trajet 2002
skoðað 769 sinnum

Hyundai Trajet 2002

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 1. nóvember 2020 18:15

Staður

111 Reykjavík

 
Framleiðandi Hyundai Undirtegund Trajet
Tegund Fólksbíll Ár 2002
Akstur 120.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Blár

Óska eftir tilboði

Þessi 18 ára gamli jálkur óskar eftir nýju heimili til einhverja sem þarfnast hans
Búið er að gera mikið fyrir hann sl.ár og hann er í góðu standi og ekki mikið ekinn fyrir þetta gamlan bíl.
Búið er að laga t.d. sílsa svo hann fengi skoðun síðast, nýr gormur að framan hægra megin.
Stutt síðan settir voru nýjir klossar að framan
Búið er að gera við öll bremsurör
Hann er vitanlega farinn að grána aðeins(ryðga, sjá mynd) en hann er mjög heillegur undirvaginn á honum og nánast ekkert ryð þar undir sagði síðasti skoðunarmaður og hann fór athugasemdalaust í gegnum skoðun fyrir 2021
Það eru ný sumardekk undir honum sem voru keypt í vor og hafa verið keyrð eitt sumar en frekar lítið þó og svo er til einn gangur af nýjum nagladekkjum sem keypt var í mars sl. Og fylgja þau með fyrir rétt verð á bílnum...bara þessi dekkjagangar kostaðu 140þús samtals.
Einnig er smurbók frá upphafi

7sætið er inní geymslu hjá mér og hefur ekkert verið notað, lítið mál að setja það í
Bíllinn er ekinn 120.500km og hefur reynst okkur vel