Farartæki Bílar Jeep Grand Cherokee 1999/2000
skoðað 672 sinnum

Jeep Grand Cherokee 1999/2000

Verð kr.

200.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 26. nóvember 2020 20:51

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Jeep Undirtegund Grand Cherokee
Tegund Jeppi Ár 1999
Akstur 319.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Rauður

Er með Jeep Grand Cherokee WJ 99/00 V8 4.7 ekinn tæp 319.000 til sölu. Keyrir og gerir en það sem þarf að fara í er að skipta um vatnslás og boxið utanum vatnslásinn þar sem það lekur vökvi meðfram hefur enginn áhrif á neitt annað en að það þarf að fylgjast með forðabúri og fylla á. Það fylgir með allt til að skipta um ásamt kælivökva.
Hann lekur líka með fóðringum á stýrisdælu. Að öðruleyti er bíllinn fínn í akstri. Skipt var um bremsuklossa fyrir síðasta sumar, nýt alternator og nýr rafgeymir fyrir tæpum 2 árum. Ökumannssæti er úr öðrum bíl og lítur það ekki eins út og hin sætinn en það virkað allt.
Hlusta á öll tilboð.