Jeep Grand Cherokee 2004
Eitthvað áhvílandi?
Bíllinn fundinn?
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
laugardagur, 20. mars 2021 15:48
Staður
605
Framleiðandi | Jeep | Undirtegund | Grand Cherokee | ||
Tegund | Jeppi | Ár | 2004 | ||
Akstur | 138.000 | Eldsneyti | Bensín | ||
Skipting | Sjálfskiptur | Hjóladrifin | Fjórhjóladrifin | ||
Skipti | Engin skipti | Fjöldi sæta | 5 | ||
Fjöldi dyra | 4 | Fjöldi strokka | 8 | ||
Skoðaður | Já | Litur | Blár |
2004 Cherokee keyrður ca 220.000km. Það þarf að laga silsar, púst og bremsurnar framan til að hann fær skoðun (sjá mynd). Bíllinn fæst ódýrt og fylgir honum góð sumardekk og nagladekk. Hann er nýsmurður og allt var tekið í gegn að aftan september 2020. Hann er mjög heill að innan (allt rafdrifinn) og gott er að keyra honum.
Bíllinn er á Akureyri en hægt að koma honum suður.
Skoða skipti á ódýr díselbíll.