Kia Carens 2007
Eitthvað áhvílandi?
Bíllinn fundinn?
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
föstudagur, 23. apríl 2021 16:33
Staður
810 Hveragerði
Framleiðandi | Kia | Undirtegund | Carens | ||
Tegund | Skutbíll | Ár | 2007 | ||
Akstur | 270.000 | Eldsneyti | Dísel | ||
Skipting | Sjálfskiptur | Hjóladrifin | Framhjóladrifin | ||
Skipti | Engin skipti | Fjöldi sæta | 7 | ||
Fjöldi dyra | 4 | Fjöldi strokka | 4 | ||
Skoðaður | Já | Litur | Rauður |
Til sölu Kia Carens 2007
Kostir:
Nýskoðaður '22
Ný tímareim
Ný vatnsdæla
Nýtt í bremsum
Nýbúið að skipta um olíu
7 manna með krók
Er á góðum vetrardekkjum
Sumardekk á felgum fylgja
Sjálfskiptur með skriðstillingu og AC
Eyðir 5 lítrum á langkeyrslu
Gallar:
Bakkvari í ólagi
Sambandsleysi í útvarpi
Þarf að skipta um glóðarkerti, ný fylgja.
Ásett verð 250.000 eða tilboð.