Farartæki Bílar Kia Ceed EX Station 2018 - m/krók
skoðað 2770 sinnum

Kia Ceed EX Station 2018 - m/krók

Verð kr.

3.050.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 6. febrúar 2022 09:36

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Kia Undirtegund Ceed
Tegund Fólksbíll Ár 2018
Akstur 60.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Svartur

Þessi gríðarlega vel útbúna, gullfallega og vel með farna bifreið, af gerðinni Kia Ceed EX station árg 2018, er nú til sölu.

Um er að ræða einstaklega þéttan og góðan akstursbíl, sem hlaðinn er búnaði og er alveg sérlega vinalegur við budduna. Annars eru helstu upplýsingar um hann eftirfarandi:

- Kia Ceed EX Station
- Árg 2018
- 1.582 cc, dísil, 136hö
- Ekinn um 60þús km
- Sjálfskiptur
- Innanbæjareyðsla 5,1 l/100km
- Utanbæjareyðsla 4,0 l/100km
- Blönduð eyðsla 4,4 l/100km
- CO2 (NEDC) 115 gr/km
- Næsta skoðun ágúst (okt) 2022
- Aksturstölva
- Góður upplýsinga- og snertiskjár
- Íslenskt leiðsögukerfi
- Bakkmyndavél
- Bakkskynjarar
- Kastarar
- Loftkæling
- Filmur í rúðum
- Dráttarkrókur
- Hraðastillir (Cruise ctrl)
- Hraðatakmarkari
- Handfrjáls búnaður
- AUX tengi
- Bluetooth
- Hiti í ökumanns- og farþegasæti (framsæti
- Hiti í stýri (dásamlegur búnaður)
- Rafknúnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Álfelgur (orginal Kia felgur)
- Nýleg Goodyear Ultragrip heilsársdekk
- Umboðsbíll
- Mjög góð þjónustusaga

Beint söluverð aðeins kr 3090þùs,- og svo er skiptiverð eitthvað hærra.

Skoða skipti á ódýrari bifreið og þá koma fyrst og fremst mun ódýrari bifreiðar til greina.

Get útvegað helstu gerðir fjármögnunar og eru ýmsir möguleikar á 100% láni.