Farartæki Bílar LÆKKAÐ VERÐ - BMW F30 320d eðalvagn
skoðað 6852 sinnum

LÆKKAÐ VERÐ - BMW F30 320d eðalvagn

Verð kr.

2.190.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 8. ágúst 2020 11:25

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi BMW Undirtegund 3
Tegund Fólksbíll Ár 2012
Akstur 165.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Afturhjóladrifin
Skipti Engin skipti, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Gullfallegi Bimminn minn er til sölu

Um er að ræða kraftmikla og góða akstursbifreið sem þó er sérlega sparneytin á eldsneyti, og eru helstu upplýsingar um hana og búnað hennar eftirfarandi;

- BMW F30 320d
- Árg 2012
- 2000cc, dísil, 225hp & 485Nm (mappaður)
- Sjálfskiptur, 8 gír (flipar í stýri)
- Ekinn 165þús
- Skoðaður 21 (næsta skoðun 30. maí 2021)
- Rauneyðsla ca. 5-6 l utanb. og 7-8 innanbæjar
- CO2 útbl. 109gr
- Litur: steingrár
- Sportsæti
- Kremlitað leðuráklæði á sætum ( leðrið er í óaðfinnanlegu ástandi)
- Rafdrifnir hliðarspeglar
- Upplýsingaskjár
- Handfrjáls búnaður
- Hraðastillir
- Sportstýri með flipum
- Sportfjöðrun
- Cruise control
- Ljósa pakki (ljós í hurðarhún, xenon aðalljós, þokuljós að framan, appelsinugul/hvít ljós í innréttingu)
-.Fjarlægðarskynjari framan/aftan
- AUX tengi
- USB tengi
- Bluetooth
- Leðurklætt stýri
- Aðgerðahnappar í stýri
- Hæðarstilling á stýri
- Loftkæling
- Hæðarstilling á ökumannssæti
- Hiti í ökumanns- og farþegasæti
- ISOFIX barnastólafestingar
- Rafknúnar rúður við framsæti
- Rafknúnar rúður við aftursæti
- Höfuðpúðar á aftursætum
- Aksturs stillingar: Eco pro - Comfort - Sport - Sport+
- 19" Álfelgur (orginal BMW)
- Heilsársdekk 235/35/19
- Skoðaður 2021 (þarf ekki að fara í skoðun fyrr en 31. maí 2021)

Helst er verið að leita að beinni sölu en ég myndi skoða skipti á mun ódýrari bíl.

Verð í beinni sölu kr 2.490.000,- og skiptiverð eitthvað hærra.

ATH lækkað verð 24.6.2020... nú aðeins kr 2.190.000,- m.v. beina sölu, sem verður að teljast afar gott.

Allar hefðbundnar gerðir fjármögnunar eru í boði og ýmsir möguleikar eru á 100% láni.