Farartæki Bílar Land Cruiser VX 2007
skoðað 5704 sinnum

Land Cruiser VX 2007

Verð kr.

3.890.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 23. júlí 2020 12:46

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Land Cruiser 120
Tegund Jeppi Ár 2007
Akstur 240.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Svartur

Land cruiser 120 VX 35" breyttur
3.0l Dísel 174hp
10.10.2007
ekinn 240.000km / 25.000km á vél
skoðaður án athugasemda.

VX týpa
Ljóst leður með rafmagni
Topplúga
Digital tvískipt miðstöð
Loftkæling
Dökkir viðarlistar
Góðar græjur
Aðgerðastýri
Cruise control
ofl.

Ný vél og spíssar hjá toyota 2018 í 215.000km
Nýjir mótorpúðar
Nýr EGR ventill og kælir
Ný smurður

Lítur mjög vel út að innan og utan. Topp standi.