Farartæki Bílar Land Rover Defender 2000
skoðað 1996 sinnum

Land Rover Defender 2000

Verð kr.

2.590.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 12. desember 2020 20:51

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi Land Rover Undirtegund Defender
Tegund Jeppi Ár 2000
Akstur 258.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta Annað
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 5
Skoðaður Litur Hvítur

Þessi öðlingur er til sölu ef sanngjarnt verð fæst. Árgerð 2000. Er á mjög heillegum 35" dekkjum. Ekinn 258 þús en vél í kringum 200 þús. Virkilega vel með farinn bíll í topp standi. Nýlega sprautaður og "þéttur" með gott viðhald enda mjög fáir eigendur. Er með snorkel, olíumiðstöð, góða toppgrind, veltigrind, spil, led ljós/kastara (framan og hliðar) og bluetooth útvarp. Upphafleg sæti er í bílnum en Pajero aftursæti fylgja með. Búið er að smíða í hann rúm sem hægt er auðveldlega setja í og taka úr. Bíllinn er skráður 9 manna og er ný skoðaður. Skoða skipti.