Land Rover Discovery 3 2005
Eitthvað áhvílandi?
Bíllinn fundinn?
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
fimmtudagur, 4. febrúar 2021 14:21
Staður
101 Reykjavík
Framleiðandi | Land Rover | Undirtegund | Discovery 3 | ||
Tegund | Jeppi | Ár | 2005 | ||
Akstur | 283.000 | Eldsneyti | Dísel | ||
Skipting | Sjálfskiptur | Hjóladrifin | Fjórhjóladrifin | ||
Skipti | Fyrir ódýrari | Fjöldi sæta | 5 | ||
Fjöldi dyra | 4 | Fjöldi strokka | 6 | ||
Skoðaður | Já | Litur | Grár |
Til sölu:
Land Rover Discovery 3, TDV6 SE
Árgerð 2005
Ekinn: 283 þúsund kílómetra
2,7 lítra dísel
5 manna
Örlítið upphækkaður á 265/70R18 dekkjum (32,6”), nýleg dekk.
Nýr converter í skiptingu, stálpanna á skiptingu og ný olía.
Ný tímareim í 278 þúsund kílómetrum
Nýjar bremsudælur allan hringinn
Nýjir bremsuklossar
Nýr “brake booster”
Nýtt "crossover" rör milli pústgreina.
Nýjar lagnir frá sjálfskiptingu fram í sjálfskiptingarkæli.
Mjög góð þjónustusaga, smurður reglulega.
Ekki eitt einasta viðvörunarljós í mælaborði.
Bíll í mjög fínu standi miðað við aldur. Nýlega búið að fara í dýrt viðhald. (um milljón síðasta árið)
Verð: 1.790.000 - kr. - skoða skipti.