Farartæki Bílar Land Rover Range Rover Sport HSE 2006
skoðað 1111 sinnum

Land Rover Range Rover Sport HSE 2006

Verð kr.

1.690.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 19. desember 2021 11:40

 
Framleiðandi Land Rover Undirtegund Range Rover Sport
Tegund Jeppi Ár 2006
Akstur 319.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir dýrari, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 6
Skoðaður Litur Grár

Range Rover Sport HSE
Árg 2006
Vél: 2.7 TDV6 191hö
Dísel
Sjálfskiptur
4x4 Hi/Lo
Keyrður 316.000km.

EGR Delete
Loftpúðafjöðrun
Ljóst leður
Rafmagn, hiti og minni í sætum fammí
Hiti í sætum afturí
Hiti í framrúðu
Webasto
3x 12v tengi. (Fammí, afturí og í skotti)
Rafmagn í speglum
Aux tengi.
Harman kardon hljóðkerfi
Skjár fyrir 4x4 og loftpúða kerfið
Krókur sem hægt er að taka af.(er eins og nýr)
Cruise control
Aðgerðarhnappar í stýri
Aksturstölva
Iso-fix

Fylgja með ný glóðakerti.
20" felgur á sumar dekkjum.
19" felgur á ágætum nagladekkjum(nöglum farið að fækka) fást með fyrir rétt verð.

20.02.21 310.000 km
Ný tímareim og strekkjarar
Ný vatnsdæla
Ný smurolíudæla
Ný viftureim

28.03.21 312.000 km
Ný spyrna h/m framan
Nýjar neðri foðringar i nafi að aftan.
Allt nýtt í bremsum að aftan.
(Diskar, klossar, handbremsuborðar og gormar)
Bremsudæla v/m aftan
Nýjir bremsuklossar að framan.
Ný hjolalega h/m framan

13.04.21
Nýtt grill og ristar og ný málað. (Orginal fæst með)
Ný led afturljós (orginal fást með)
Ný glær/smoked stefnuljós
Nýir svartir stafir og merki á húddi og skotloki.

02.10.21 316.000 km.
Nýr öxul v/m framan
Nýjar öxulhosur v/m að að aftan og skipt um feiti
Ný olía og sía
Ný hráolíusía
Ný loft sía
Ný frjókornasía
Ný spyrna v/m að framan
Egr Delete

Gallar: 
Kemur villa á underboost í vélatölvu. Búinn að lesa bílinn og hann er að blása rétt, eflaust einhver skynjara bilun. Hefur enginn áhrif á akstur og vél kraftar flott.
Rúða bílstjórameginn á til að vera leiðinleg að fara upp (virkar samt þarf bara íta 2-3x a takkan svo rúða lokast) öllum líkindum bara rofinn. Kostar 30$ á ebay

Skoða skipti á dýrari eða ódýrari.
Ásett verð 1.690.000
Sími 867 4058