Farartæki Bílar Lexus Gx470 2007 sami bíll og 120 cruiser
skoðað 972 sinnum

Lexus Gx470 2007 sami bíll og 120 cruiser

Verð kr.

3.290.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 5. febrúar 2022 09:59

 
Framleiðandi Lexus Undirtegund Gx470
Tegund Jeppi Ár 2007
Akstur 137.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Svartur

Lexus gx 470

Til sölu Lexus GX 470 árgerð 2007, bíllinn er ekinn 137.000 mílur og var fluttur inn nýr. Bíllinn hefur verið lengst af á norðurlandi og er því alveg óryðgaður og í mjög góðu standi, hann er með loftpúðafjöðrun og er 7 manna með leðri og glertopplúgu. Það er nýbúið að setja í hann nýjan alternator og nýjan rafgeymi, einnig er búið að skipta útvarpinu út fyrir stóran skjá sem tekur wifi og wifi sendir er í bílnum. Það fylgja honum sumar og vetrardekk á felgum.