Farartæki Bílar Lexus Gx470 2005
skoðað 3705 sinnum

Lexus Gx470 2005

Verð kr.

1.650.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

5. maí 2019 17:59

Staður

200 Kópavogi

 
Framleiðandi Lexus Undirtegund Gx470
Tegund Jeppi Ár 2005
Akstur 229.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Hvítur

Einstaklega skemmtilegur Lexusjeppi frá USA með frábæra aksturseiginleika bæði á malbiki en einnig off road. Vélin afar kraftmikil (V8, slagrými 4701, hestöfl 233) og bíllinn skemmtilega snöggur og duglegur. Segja má að þessi útgafa sé eins og lúxusútgáfa af Landcruiser 120 VX með mun öflugri vél).
Hefur fengið gott viðhald og er í fínu standi. Á mikið eftir. Sjón og prufukeyrsla er sögu ríkari.
Frekari upplýsingar í síma 6658818.