Farartæki Bílar Mazda 3 Sedan 2016
skoðað 726 sinnum

Mazda 3 Sedan 2016

Verð kr.

1.390.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 20. nóvember 2020 11:32

Staður

221 Hafnarfirði

 
Framleiðandi Mazda Undirtegund 3
Tegund Fólksbíll Ár 2016
Akstur 111.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Hvítur

SKOÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI BÍL

Verð: 1390 þúsund vegna útlitsgalla, nánari upplýsingar neðar.
1490 þúsund í skiptum.

Skoðaður til 2022

Alltaf smurður á 10.000km fresti!

Mætt í allar þjónustuskoðanir hjá Brimborg.

Hefur verið í minni eigu síðan 2017, þá innan við árs gamall.

Framhjóladrifinn

Beinskiptur

2016 árgerð

Ekinn um 110.000km (Mest langkeyrsla)

5 sæta

Sedan útgáfa sem hefur þann kost umfram hatchback að vera með rúmmeiri og að mínu mati stílhreinni.

Perluhvítur

Bensín

Innanbæjareyðsla ca. 6.5l/100km.

Utanbæjareyðsla ca. 5l/100km.

Búnaður:
- Cruise Control
- Bluetooth
- Aux
- 2x USB tenglar
- Snertiskjár
- Sílsalistar
- Bakkskynjarar
- Þokuljós að framan
- Akreinavari
- Árekstursvörn
- Hiti í speglum
- Sjálfvirk miðstöð

Iridium kerti í kringum 80 þúsund.

Skoðaður til 2022 án athugasemda.

Er á ónelgdum heilsársdekkjum og negld dekk fylgja með.

Bíll sem klikkar ekki, er þæginlegur í akstri, rúmgóður og flottur. Væri ekki til sölu nema vegna þess að mig vantar bíl sem kemur mér á veiðilendur uppá heiðum. Er því mjög heitur fyrir skiptum á jeppum eða stærri jepplingum, en tilbúinn að skoða allt.


Útlitsgallar eru eftirfarandi og má einnig sjá á myndum:
- Ein lítilsháttardæld á framhurð farþegamegin sem varla sést.
- Ágætis dæld í afturhurð bílstjóramegin sem hægt er að laga með sprautulausri réttingu.
- Ryðblettur í þaki, á blettunarsett frá framleiðanda til að loka. (Hugsanlega gert fyrir sölu).

Endilega koma og skoða, bíllinn er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu.