Farartæki Bílar Mazda Cx-5 2018
skoðað 108 sinnum

Mazda Cx-5 2018

Verð kr.

5.900.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. nóvember 2019 14:30

Staður

200 Kópavogi

 
Framleiðandi Mazda Undirtegund Cx-5
Tegund Jeppi Ár 2018
Akstur 23.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti, Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

MAZDA CX-5 optimum 2018

Ég skoða ýmisleg skipti á öðrum bílum. Einnig leiktækjum eða eimhverju skemtilegu.

Bíllinn er dísel bíll og er keyrður 23.000 km. Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur. Hann er ný kominn úr smurningu og ástandsskoðun frá Brimborg. Skottið er mjög rúmgott og hægt er að leggja alveg niður aftursætin svo að skottið getur rúmað mjög mikið. Dráttarkrókur virði 249.000 hefur verið settur undir bílinn. Hann er optimum útgáfan af þessum jeppling svo hann er með flest allt auka dót sem hægt er að fá á bílinn. Öll sæti og innrétting er leðruð.
Hiti er í stýri ásamt bæði hita í fram og aftursætum. Virkilega gott 10 hátalara Bose hljóðkerfi er í bílnum. Bakkmyndarvél er í bílnum ásamt fram og afturskynjurum. Lyklalaust aðgegni ásamt þess að vera með rafdrifinn skotthlera sem hefur reynst ótrúlega þægilegt. Bíllinn er fullur af allskonar rafdrifnum búnaði ásamt snertiskjá, regn og birtu skynjara, led aðalljós, brekkuaðstoð, veglínuskynjara, I-stop spartækni, ökumannsvaka og margt margt fleira.
Mjög öflugur bíll sem er með dráttargetu upp á 2100 kg svo hentar vel fyrir hjólhýsi.

Verð bílsins er 5.900.000 kr en hægt að eiga vel við verðið

Punktar um bílinn:
# Dísel
# Keyrður 23.000 km
# Dráttarkrókur
# Ný kominn úr ástandskoðun og smurningu frá Brimborg
# Hiti í stýri, framsætum og aftursætum
# Bose hljóðkerfi (10 hátalarar)
# Allt leðrað inn í bílnum
# Lyklalaust aðgengi
# Rafdrifinn skotthleri
# 184 hestöfl
# Fjórhjóladrifinn
# Start rofi í mælaborði
# Ökumannsvaki
# 19 “ flottar álfelgur

Ef áhugi er á bílnum er ykkur velkomið að hafa samband við mig hér á síðunni eða í síma 776-6663