Farartæki Bílar Góður jeppi Mazda Tribute 2005
skoðað 719 sinnum

Góður jeppi Mazda Tribute 2005

Verð kr.

550.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. janúar 2019 20:30

Staður

101 Reykjavík

 
Framleiðandi Mazda Undirtegund Tribute
Tegund Jeppi Ár 2005
Akstur 86.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Frábært tilboð. 550þ stgr. Skoða skipti á ódýrari fólksbíl. Gott viðhald og fullkomin smurbók.
Ekinn aðeins 86.xxx km á vél og gírkassa helmingur keyrslu er langkeyrsla Borgarnes Reykjavík ekinn195xxx km á boddý).
Bíllinn lítur vel út en það sér á lakki við lista á hurðum og á afturhlera.
Allur búnaður bílsins er í lagi.
Sjálfskiptur með Overdrive.
4 strokka bensínvél.
Slagrými 2.261 cc.
153 hestöfl.
Þyngd 1.540 kg.
Burðargeta 510 kg.
Fjórhjóladrif með veður skynjurum.
19“Álfelgur.
Er á frábærum 19" Pirelli dekkjum.
Original 4 x 16“ stálfelgur fylgja.
Rafdrifnar rúður.
Rafdrifnir útispeglar.
5 manna.
Leðuráklæði.
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns.
Rafdrifið sæti ökumanns.
Höfuðpúðar á aftursætum.
Armpúði.
Vökvastýri.
Veltistýri.
Loftkæling.
Spólvörn.
Stöðugleikakerfi.
Hraðastillir.
Fjarstýrðar samlæsingar.
2 lyklar.
Líknarbelgir.
Útvarp.
Geislaspilari.
Radarvari.
Reyklaust ökutæki.
Nýtt dráttarbeisli fylgir jeppanum. Kostar 120þ.
Nýlegar bremsur, mikið endurnýjaður bíll.
Toppgrind fylgir.