Farartæki Bílar Mercedes Benz Cls 2006
skoðað 685 sinnum

Mercedes Benz Cls 2006

Verð kr.

3.490.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 11. desember 2020 14:55

 
Framleiðandi MercedesBenz Undirtegund Cls
Tegund Fólksbíll Ár 2006
Akstur 196.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Afturhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 4
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 6
Skoðaður Litur Svartur, Annað, Gulur, Rauður

Þessi er gæti verið til sölu.

Mercedes-Benz CLS coupe (C219) 320 CDI

12/2006 (2007)
3L Turbo Diesel V6
Eyðsla blönduðum akstri - 7.6L
Ekinn 197þ (það er verið keyra þessar vélar leikandi 500þ+)
Sjálfskiptur 7 gíra
4 hurðir
Afturhjóladrif
18” felgur á heilsársdekkjum
Stillanlegir loftpúðar
Fram og aftur skynjarar
Start takki
DVD
Bluetooth fyrir síma
Harman Kardon hljóðkerfi með innbyggðri keilu aftur í
Og margt fleira...

Ný sprautaður/filmaður ágúst 2020 með Kandy dip, Iron Man colorshift (hægt að taka filmu af, original litur svartur undir)

Felgurnar eru líka með svart Kandy Dip (hægt að taka filmu af, original silfur undir)

Er með einkanúmer IRONMN (hægt að semja um að taka yfir númerin)

Flottur bíll og draumur að keyra.

Ásett verð = 3.490.000
Staðgreitt verð = 2.990.000

Skoða skipti á 4x4 diesel jeppa eða pallbíl og pening á milli.