Farartæki Bílar Mercedes Benz E 1998
skoðað 809 sinnum

Mercedes Benz E 1998

Verð kr.

200.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

14. maí 2019 22:01

Staður

107 Reykjavík

 
Framleiðandi MercedesBenz Undirtegund E
Tegund Fólksbíll Ár 1998
Akstur 118.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Afturhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Svartur

Til sölu þessi Mercedes Benz E 240 árg. 1998. Lakk er lélegt og ryð. Bíllinn er aðeins ekinn 118000 km, tveir eigendur og hann er eins og nýr að innan. Hann er á góðum vetrardekkjum og það fylgja aukafelgur með hálfslitnum sumardekkjum. Það lekur úr forðabúri fyrir aflstýrið. Það þarf að skipta um ABS hringina að aftan og þeir fylgja nýir með. Fjarlæsing í lykli virkar ekki. Skoðaður til maí. Mjög góður í akstri og fínn að innan. Verðhugmynd 200.000 kr eða tilboð. Uppl. í s. 8683618.