Farartæki Bílar Mercedes Benz E270CDI Avantgarde
skoðað 1116 sinnum

Mercedes Benz E270CDI Avantgarde

Verð kr.

550.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 24. ágúst 2020 03:18

 
Framleiðandi MercedesBenz Undirtegund E
Ár 2003 Akstur 500.000
Eldsneyti Dísel Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Afturhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 5 Skoðaður
Litur Blár

Til sölu Mercedes Benz E270 CDI Avantgarde

Árgerð 2003-04-08

Forskráning 2006-01-08

Akstur 510.XXX

Sjálfskiptur.

Dísel.

2.7 CDI

177 hestöfl.

Skoðaður án athugasemda.

Aksturstalva.

Cruise control.

Vetrarstilling á sjálfskiptingu.

Speed limiter.

Bremsur halda þegar bíllinn er stopp í halla, einnig bremsar hann sjálfur í hægri umferð.

Spólvörn, stöðuleikakerfi.

Loftpúðar að aftan. (Jafnar sig í rétta hæð ef það er mikil þyngd í skottinu eða á króknum)

Aftakanlegur krókur.

Topplúga.

Leðursæti (50% rafmagns)

Dagsljósabúnaður

Xenon aðalljós.

Led afturljós. (orginal)

Stefnuljós í speglum.

Regnskynjari.

Rafmagnshitun á miðstöð. (fljótari að hitna við kaldræsingu)

Loftkæling.

Sjálfdekkjanlegur speglar.

Fjarlægðarskynjarar.

Cd magasín.

Hiti í sætum.

Softclose á afturhlera.

Net til að loka fyrir rýmið aftur í ásamt hlíf sem fer sjálfkrafa upp þegar afturhlerinn er opnaður.


Það sem hefur verið gert fyrir bílinn í minni eigu er..

Ný loftpúðadæla.

Nýlegir diskar og klossar að framan og aftan. (Bosch)

Nýjar spyrnur að framan.

Nýjir balancestangaendar.

Fóðringar endurnýjaðar að hluta til í afturstelli.

Nýr rafgeimir (120 amp).

Nýr rafgeymir fyrir BSC.

Ný stefnuljós fyrir speglana.

Topplúgan er nýuppgerð, skipt um víra og mótor.

Nýleg afturljós.

Nýleg fæðidæla aftur í tanki.

18" Benz álfelgur undan W212.

Ný viftureim.

Skipt um olíu á skiptingu og drifi í 480.XXX

Alltaf verið smurður á 10 þús km fresti með hágæða olíu.

Samkvæmt fyrri eiganda þá var engu til sparað í viðhald á þessum bíl, var alltaf þjónustaður af Öskju.


Gallar..

Mætti kíkja á mótorpúða (finnst örlítið í akstri, ekkert sem háir honum)

Bílstjórasætið er slitið á hliðunum (Aðalpartasalan á sætið til)

Lakk er ágætt, litlir ryðblettir fyrir ofan toppinn.

Pumpurnar fyrir afturhlerann eru ónýtar.

Villa á common rail nema.

Læsingin í vinstri aftur hurðinni er leiðinleg, en virkar.Að öðru leiti bara nokkuð þéttur bíll fyrir þessa upphæð.


Verð 500 þús.