Farartæki Bílar Mercedes Benz E320
skoðað 1568 sinnum

Mercedes Benz E320

Verð kr.

180.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 12. mars 2020 19:42

Staður

871 Vík

 
Framleiðandi MercedesBenz Tegund Fólksbíll
Ár 2000 Akstur 210.000
Eldsneyti Bensín Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Afturhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 6 Skoðaður Nei
Litur Blár

Góðan daginn.
Ég er með Mercedes Benz E320 w210 til sölu. Bíllinn er árgerð 2000 og hann er ekinn 211.000 km. Bílinn er óskoðaður og er ekki á númerum eins og er vegna þess að hann er bilaður eins og er. Mig langar að kanna hvort það sé áhugi á honum í því standi sem hann er núna og set á hann 180 þús. En ég skoða auðvitað öll tilboð.
Það sem er að bílnum eins og hann er í dag:
Það er rafmagnsbilun í honum sem er þess eðlis að þegar maður flautar, skiptir yfir á háu ljósin eða kveikir þokuljósunum, þá drepur mótorinn á sér. Einnig þegar hann drepur á sér kveikir hann á viftunni á vatnskassanum. Ég var búinn að afla mér upplýsingar um hvað olli þessu og var búinn að skipta tengibox undir öryggjaboxinu en það bar engan árangur.
Það er líka farinn ABS skynjari í bílnum. Bíllinn fer ekki í gang eins og staðan er í dag.
Það er búið að skipta um í honum síðastliðinn 2 ár:
Bremsudælur að framan
Klossar allann hringinn
Diskar að framan og renndir að aftan.

Eldsneyti
Bensín
Vél
6 strokkar
Slagrými 3.199 cc.
225 hestöfl
Þyngd 1.595 kg.
Burðargeta 605 kg.
Tímakeðja
Innspýting
Drifrás
Afturhjóladrif
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 heilsársdekk
16" dekk
Hemlabúnaður
ABS hemlakerfi
Ljósabúnaður
Kastarar
Hurðir
4 dyra
Rúður
Rafdrifnar rúður
Glertopplúga
Filmur
Speglar
Rafdrifnir hliðarspeglar
Sæti
5 manna
Leðuráklæði
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Hiti í framsætum
Höfuðpúðar á aftursætum
Armpúði
Stýri
Vökvastýri
Veltistýri
Miðstöð
Loftkæling
Akstur
Spólvörn
Hraðastillir
Öryggi
Samlæsingar
Fjarstýrðar samlæsingar
Fjarlægðarskynjarar framan
Fjarlægðarskynjarar aftan
Líknarbelgir
Afþreying
Útvarp
Geislaspilari
Þjónusta
Smurbók
Annað
Reyklaust ökutæki