Farartæki Bílar Mercedes-benz Gla 2015
skoðað 283 sinnum

Mercedes-benz Gla 2015

Verð kr.

4.190.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 1. maí 2021 11:06

Staður

101 Reykjavík

 
Framleiðandi MercedesBenz Undirtegund Gla
Tegund Jeppi Ár 2015
Akstur 134.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Rauður

MERCEDES-BENZ GLA 220 CDI 4MATIC
Vel með farinn og fallegur bíll. fengið 100% þjónustu hjá öskju frá upphafi. kemur á fallegum original felgum með glænýjum vetrardekkjum.

Vél:
4 strokkar
Slagrými 2.143 cc.
170 hestöfl
Dísel
Innspýting
Intercooler
Túrbína

Þyngd 1.520 kg.
Burðargeta 555 kg.

Hjólabúnaður
Drifrás: Fjórhjóladrif
Álfelgur
18" felgur
18" Glæný vetrardekk

Hemlabúnaður:
ABS hemlakerfi

Hurðir:
5 dyra
Rafdrifnar rúður
Litað gler

Speglar
Rafdrifnir hliðarspeglar

Sæti
5 manna
Leðuráklæði
Rafdrifið sæti ökumanns
Minni í framsæti
Hiti í framsætum
Höfuðpúðar á aftursætum

Stýri
Aðgerðahnappar í stýri
Vökvastýri
Veltistýri

Loftkæling
Aksturstölva
Regnskynjari
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Hraðastillir
2 lyklar með fjarstýringu
Samlæsingar
Fjarstýrðar samlæsingar
Nálægðarskynjarar
Fjarlægðarskynjarar aftan
Bakkmyndavél
Líknarbelgir
Útvarp
Geislaspilari
USB hljóðtengi
Bluetooth hljóðtengi
Handfrjáls búnaður
Bluetooth símatenging
Reyklaust ökutæki