Farartæki Bílar Nissan Leaf 2015
skoðað 570 sinnum

Nissan Leaf 2015

Verð kr.

2.190.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. ágúst 2019 08:57

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi Nissan Undirtegund Leaf
Tegund Fólksbíll Ár 2015
Akstur 25.000 Eldsneyti Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Hvítur

Til sölu mjög gott eintak af evrópu týpu af Nissan Leaf Acenta 24kw. Fyrst skràður í lok árs 2015, aðeins ekinn 25 þus km. Aldrei settur í hraðhleðslu og búinn að fara í reglulegar ábyrgðarskoðanir hjá BL. Nýkominn úr þannig skoðun sem og aðalskoðun og er með 21 miða. Nýbúinn að fara í Ceramic meðferð á body og felgur sem kostaði 120 þús, ekkert bón næstu 5 árin. Ef um semst gæti heimahleðsla fylgt með. Rafhlaða í toppstandi. Bíll sem lýtur rosalega vel út.