Farartæki Bílar Nissan Leaf Tekna - Gott verð
skoðað 1021 sinnum

Nissan Leaf Tekna - Gott verð

Verð kr.

1.400.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 17. apríl 2020 22:08

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi Nissan Tegund Fólksbíll
Ár 2013 Akstur 64.000
Eldsneyti Rafmagn Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Framhjóladrifin Skipti Fyrir ódýrari, Engin skipti
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 1 Skoðaður
Litur Hvítur

Gott staðgreiðsluverð 1.400.000 kr.!
Til sölu, mjög vel með farinn hvítur Nissan Leaf Tekna 2013

Virkilega góður bíll, ástæða sölu er að ég er að fara að flytja nær vinnustað og þarf ekki lengur bíl.

Heilsársdekk.
Álfelgur.
Svart leður á sætum.
Hiti í fram og aftur sætum.
Hiti í stýri.
Bose hljóðkerfi.
Bakkmyndavél.
360°Myndavél.
Hraðhleðsla.
Cruise control.
Bluetooth og aux tengi.
Getur stillt hann þannig að hann hiti sig á morgnanna.
Rafhlaða 12/12 strikum!

Endilega hafið samband ef þið viljið vita meira um bílinn eða fá að skoða hann.
Get skoðað einhver skipti, hefði aðalega áhuga á 4x4 bíl lítið keyrðum.