Ódýr húsbíll. Ford Transit 2003. Nýskoðaður.
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
sunnudagur, 29. september 2024 01:54
Staður
108 Reykjavík
Framleiðandi | Ford | Undirtegund | Micra | ||
Tegund | Annað | Ár | 2003 | ||
Akstur | 355.000 | Eldsneyti | Bensín, Dísel | ||
Skipting | Beinskiptur | Hjóladrifin | Framhjóladrifin | ||
Skipti | Fyrir ódýrari | Fjöldi sæta | 5 | ||
Fjöldi dyra | 4 | Fjöldi strokka | 4 | ||
Skoðaður | Nei | Litur | Rauður |
Er með til sölu nettan húsbíl af gerðinni Ford Transit 300 árg. 2004, ekinn 355 þúsund km. Þetta er 2,0 turbo diesel bíll, beinskiptur. Hann er sparneytinn og virkilega þægilegur í akstri. Hann er með belti fyrir 5 farþega. Það er á honum dráttarkrókur.
Í bílnum er rúmgóður borðkrókur sem hægt er að breyta í rúm. Þá er í honum ísskápur, gaseldavél og ný Webasto miðstöð til að hita hann að innan. Þá er í honum ferðaklósett.
Bíllinn er nýskoðaður 2024 og tilbúinn í ferðalagið. Útileguborð, stólar, glös, diskar og annað í útileguna getur fylgt með. Ásett verð er 1590 þúsund en ég er til í að láta hann á aðeins 990 þúsund staðgreitt. Bíllinn er í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 821 2545.