Farartæki Bílar Ódýr húsbíll. Ford Transit 2003. Nýskoðaður.
skoðað 698 sinnum

Ódýr húsbíll. Ford Transit 2003. Nýskoðaður.

Verð kr.

990.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 29. september 2024 01:54

Staður

108 Reykjavík

 
Framleiðandi Ford Undirtegund Micra
Tegund Annað Ár 2003
Akstur 355.000 Eldsneyti Bensín, Dísel
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Nei Litur Rauður

Er með til sölu nettan húsbíl af gerðinni Ford Transit 300 árg. 2004, ekinn 355 þúsund km. Þetta er 2,0 turbo diesel bíll, beinskiptur. Hann er sparneytinn og virkilega þægilegur í akstri. Hann er með belti fyrir 5 farþega. Það er á honum dráttarkrókur.

Í bílnum er rúmgóður borðkrókur sem hægt er að breyta í rúm. Þá er í honum ísskápur, gaseldavél og ný Webasto miðstöð til að hita hann að innan. Þá er í honum ferðaklósett.

Bíllinn er nýskoðaður 2024 og tilbúinn í ferðalagið. Útileguborð, stólar, glös, diskar og annað í útileguna getur fylgt með. Ásett verð er 1590 þúsund en ég er til í að láta hann á aðeins 990 þúsund staðgreitt. Bíllinn er í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 821 2545.