Farartæki Bílar OPEL VECTRA-C 2005
skoðað 48 sinnum

OPEL VECTRA-C 2005

Verð kr.

330.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 17. desember 2020 18:47

 
Framleiðandi Opel Tegund Fólksbíll
Ár 2005 Akstur 145.000
Eldsneyti Bensín Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Framhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 4 Skoðaður
Litur Grár

Opel vectra-c 2.2

2005 módel
Sjálfskiptur
Bensín
Dráttarkrókur
Ekinn 145.000 km
Stóðst skoðun án athugasemda. Næsta skoðun 01.06.2021
Þessi bíll á nóg eftir, hefur verið vel við haldið og er mjög lipur í akstri.

Gallar:
Vélarljósið logar stundum vegna bilunar í skynjara
Rispur á stuðara hér og þar.
Lyklasílinder á bílstjórahurð bilaður. Verður að opna með fjarstýringu. Tveir lyklar með fjarstýringu fylgja.
Rafdrifnu rúðunum þarf að stýra frá bílstjórasæti.

Verð 330.000 kr.