Farartæki Bílar Peugeot 3008 PHEV GT
skoðað 1086 sinnum

Peugeot 3008 PHEV GT

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 14. janúar 2021 11:48

Staður

107 Reykjavík

 
Framleiðandi Peugeot Tegund Jeppi
Ár 2020 Akstur 15.000
Eldsneyti Bensín, Rafmagn Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Fjórhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 4 Skoðaður
Litur Grár

Leitumst eftir tilboði í þennan geggjaða bíl!

Sambærilegur bíll í dag kostar yfir 8m miðað við gengið í dag...

2020 Gullmoli til sölu, einn með öllu!
Ekin 15þ km
5 ára ábyrgð frá Brimborg og 8 ára á rafhlöðunni.
13,2 kWh rafhlöðu, uppgefin drægni 50-59 km.
Stærri vélin 300 hestöfl með rafhlöðu
Allur aukabúnaður sem hægt er að hugsa sér:
Panorama þak
Lyklalaust aðgengi, sjálfvirkur skotthleri
GPS leiðsögukerfi
19” álfelgur
Ný vetrar og sumardekk fylgja
Geggjað Focal hljóðkeri sem svíkur engan, fallegur tær og góður hljómur.
360 gráðu bakkmyndavél og skynjarar.
Fjarhitari og allar aðgerðir í appi.
Fjórhjóladrif/AWD
Nudd í framsætum og fleira og fleira.

Algjört lúxus eintak, sem óskar eftir nýjum eigendum.