Farartæki Bílar Peugeot 5008 11/2011 Panorama
skoðað 509 sinnum

Peugeot 5008 11/2011 Panorama

Verð kr.

850.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 8. desember 2020 14:03

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi Peugeot Undirtegund 5.008
Tegund Fólksbíll Ár 2011
Akstur 129.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir dýrari, Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Nei Litur Grár

Til sölu lok árs 2011 árgerð Peugeot 5008. 7 manna. Ekinn aðeins 129þ. Frábær fjölskyldubíll, sparneytinn og ótrúlega gott að ganga um hann með krakka.


Kostir:
- Nýskoðaður
- Ný hráolíusía
- Nýsmurður
- Nýr miðstöðvarmótor og frjókornasíur.
- Lítið keyrður
- Búið að skipta um kúplingu og DMF, gert í umboði fyrir ca 2 árum. Þessi bíll er með sjálfskiptri beinskiptingu.
- Búið að skipta um alla dempara
- Innrétting og sæti, allt heilt og fínt.
- Góð smurbók
- Mjög góð Dunlop sumardekk (vetrardekk fylgja sem duga í vetur)

Ókostir:
- Lakk öðru megin á bílnum. Sjá mynd. Þarf að lagfæra á 3-4 stöðum, ekki alvarlegt og mjög fínt annars.