Farartæki Bílar Peugeot 5008 2014
skoðað 32 sinnum

Peugeot 5008 2014

Verð kr.

1.350.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 17. desember 2020 18:23

Staður

220 Hafnarfirði

 
Framleiðandi Peugeot Tegund Fólksbíll
Ár 2014 Akstur 159.000
Eldsneyti Dísel Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Framhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 7 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 1 Skoðaður
Litur Grár

Til sölu Peugeot 5008 árgerð 2014.
Ekinn rétt tæplega 160 þús.
Sjálfskiptur.
7 manna.
Góður og eyðslugrannur fjölskyldubíll.
Peugeot þverbogar.
Bluetooth og bakkskynjari.
Er á nýjum sumardekkjum og nagladekk fylgja með.
Nýkominn úr skoðun. Fór í gegn athugasemdalaus.

Skipt var um vél í bílnum árið 2018 þegar hann var keyrður 129 þús. km. Sett var í hann notuð vél sem þá var keyrð 50 þús. km. Sú vél er nú keyrð um 80 þús. km.
Neðst á framstuðara er smá rispa, en lítur annars vel út.