Farartæki Bílar Plymouth Breeze 1997
skoðað 79 sinnum

Plymouth Breeze 1997

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

5. febrúar 2019 01:12

Staður

201 Kópavogi

 
Framleiðandi Plymouth Undirtegund Breeze
Tegund Fólksbíll Ár 1997
Akstur 111.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Rauður

Er bara að athuga hvort einhver áhugi sé fyrir þessum. Mjög vel með farinn miðað við aldur og er skoðaður 19 án athugasemda. Er á góðum nýlegum nagladekkjum og álfelgum og fylgja með nánast ókeyrð heilsársdekk með fáránlega góðu gripi og eru þau á krómfelgum sem sjást á mynd. Nýsmurður, ný kerti, nýlega farið í bremsur, nýr vatnslás, nýir hátalarar og nýr spilari með AUX tengi. Frábær bíll sem á nóg eftir og nóg pláss. Keyrður 116.000, sjálfskiptur, cruize control, 1997 árgerð.