Farartæki Bílar Pontiac Grand Prix 3.8L Supercharged
skoðað 848 sinnum

Pontiac Grand Prix 3.8L Supercharged

Verð kr.

400.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

22. júlí 2019 22:50

Staður

111 Reykjavík

 
Framleiðandi Pontiac Tegund Fólksbíll
Ár 2005 Akstur 103.000
Eldsneyti Bensín Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Framhjóladrifin Skipti Fyrir ódýrari
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 4
Fjöldi strokka 6 Skoðaður
Litur Annað

Núna er sól og sæla, er þá ekki málið að næla sér í einn fallegan fyrir sumarið?!

TIL SÖLU æðislegur Gylltur Pontiac Grand Prix 3.8L Supercharged!

Ekki mikið keyrður miðað við aldur, mjög vel með farinn.

Með '20 skoðun - Án athugasemda.

Hann er keyrður ca. 103 þúsund kílómetra.
Það er auðvelt að skipta á milli “units” í tölvunni ef það er eitthvað sem þú óskar.

Æðislegur í akstri og lætur rosalega vel í snjó og hálku án nagla.
Hef aldrei átt bíl sem hefur verið með jafn góða spólvörn.

Það fylgir honum einn umgangur af dekkjum sem eru sumardekk.

Bílinn hefur fengið gott og almennt viðhald og nýlega hefur þurft að skipta um:
Legur
Hljóðkútinn á milli
Bremsur & diska

Það eina sem er að og ekki búið að skoða almennilega er topplúgan, hún opnast ekki eins og stendur.


--
Viltu meira info?
Sendu mér PM!