Farartæki Bílar Porsche Cayenne
skoðað 988 sinnum

Porsche Cayenne

Verð kr.

990.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 24. nóvember 2020 19:58

Staður

108 Reykjavík

 
Framleiðandi Porsche Tegund Jeppi
Ár 2005 Akstur 204.000
Eldsneyti Bensín Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Fjórhjóladrifin Skipti Fyrir dýrari, Engin skipti, Fyrir ódýrari
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 4
Fjöldi strokka 6 Skoðaður
Litur Svartur

Til sölu Porsche Cayenne.


Búinn að vera í sömu eigu í 12 ár.

Virkilega vel með farinn bíll.

Ný:háspennu kefli 6stykki.
Nýlegir:bremsuklossar að aftan.
Nýlegur: pústbarki.
Nýleg:kerti 6stk
Bíllinn er klár í veturinn góðum heilsársdekkjum.

Ávallt verið látin hitna áður en haldið hefur verið af stað.

EKKERT TIKK EÐA BRAS MEÐ KRAM.

EKKERT VIÐVÖRUNAR MERKI Í MÆLABORÐI.

Smurbók frá upphafi og aldrei klikkað á olíuskiptum.

*Leður sæti
*Rafmagn í sætum
*Topplúga
*isofix
*Rafmagn í rúðum
*Hiti í stýri
*Hiti í sætum
*Hiti í hliðarspeglum
*Skoðaður
*Tveir lyklar

Ásett er 990þúsund skoða öll tilboð.
Fer neðar í staðgreiðslu skipti skoðuð.