Farartæki Bílar Skoda Octavia 2001
skoðað 167 sinnum

Skoda Octavia 2001

Verð kr.

200.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. janúar 2020 15:52

Staður

111 Reykjavík

 
Framleiðandi Skoda Undirtegund Octavia
Tegund Fólksbíll Ár 2001
Akstur 188.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir dýrari, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Hvítur

Mjög þétt og gott eintak af bíl, eins og nýr að innan fyrir utan smá rifu á bílstjórasæti. Lakk hefur séð betri daga(sjá myndir)
góður snattari 7-10L á hundraði innanbæjar fer eftir akstri

Bílinn er á nelgdum nokian dekkjum sem eiga helling eftir og tvær nýjar stálfelgur fylgja og sumardekk á álfelgum.

Er með 2020 skoðun, var sett út á hjólalegu h/m og er búið að skipta um hana.

Áhugasamir geta haft samband hér í skilaboðum eða í síma 8578449 Snæbjörn