Farartæki Bílar Skoda Octavia árg 2006
skoðað 402 sinnum

Skoda Octavia árg 2006

Verð kr.

400.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 2. nóvember 2020 21:01

Staður

310 Borgarnesi

 
Framleiðandi Skoda Tegund Skutbíll
Ár 2006 Akstur 208.000
Eldsneyti Bensín Skipting Beinskiptur
Hjóladrifin Framhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 1 Skoðaður
Litur Rauður

Skoda Octavia 2006 1,6 beinskiptur fékk fulla skoðun i byrjun ágúst
hann virkar vel og mjög gott að keyra,mjög heill bíll og ekkert ryðgaður
lakk orðið grjótbarið,húdd og bretti sérstaklega

janúar 2019 nýr rafgeimir
febrúar 2019 skipt um tímareimasett
maí 2020 afturdemparar og bremsuklossar aftan
Júlí 2020 framgormar öxulliður v/megin ásamt framöxulhosur (báðar) og ballansstangarendar framan
bremsudiskar frekar nýlegir og fylgja nýjir bremsuklossar að framan.

Bein sala...vantar ekki annað ökutæki.

frekari uppl í pm.