Farartæki Bílar Ssangyong Kyron 2009
skoðað 222 sinnum

Ssangyong Kyron 2009

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

5. febrúar 2019 01:01

Staður

201 Kópavogi

 
Framleiðandi SsangYong Undirtegund Kyron
Tegund Jeppi Ár 2009
Akstur 162.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Blár

Er með góðan Kyron til sölu í góðu standi. Ekinn. 161.xxx Sjálfskiptur, dísel, árgerð 2009. Skoðaður 19. Athugasemdalaust. Ný glóðarkerti. Bíllinn er í daglegri notkun en komumst að því þegar að snjórinn lét sjá sig að fjórhjóladrifið virkar ekki. Það er eins og hann reyni að komast í það en nái því ekki og hafa vitrari menn en ég sagt millikassinn. Get skoðað að taka eitthvað sniðugt upp í, þá gamlan sleða eða mótorhjól en er ekki spenntur fyrir bílum þar sem að ég á 4 og þyrfti því að vera eitthvað allveg sérstakt en sakar ekki að bjóða. Segi í versta 9 nei takk. þyrfti að fara sem fyrst því ég tek hann af númerum fljótlega svo ég sleppi við tryggingar og gjöld. Biðst afsökunar á að hafa ekki þrifið bílinn fyrir myndatöku vegna leiðinda veðurs. Tilboð óskast í Pm.