Farartæki Bílar Ssangyong Rexton 2004
skoðað 1721 sinnum

Ssangyong Rexton 2004

Verð kr.

350.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 18. júlí 2020 12:59

Staður

110 Reykjavík

 
Framleiðandi SsangYong Undirtegund Rexton
Tegund Jeppi Ár 2004
Akstur 139.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Svartur

Sangyong Rexton 2.7 XDi 2004 - Ekinn aðeins 139 þús!! - 33" dekk

Bíllinn þarnast smá viðgerða og fæst á þessu verði á meðan ekki er búið að gera við hann:

Brotinn balansstangarendi að aftan. Það eru tveir endar á leiðinni í pósti og geta fylgt með.
ABS ljósið er kveikt. En bremsurnar virka vel, bara ekki ABS.
Snúningshraðamælirinn sýnir vitlausa stöðu.

Það sem hefur verið gert fyrir hann nýlega:
Ný stýrismaskína
Nýr rúðuþurrkumótor
Spíssar yfirfarnir og skipt um tvo fyrir ca. ári síðan
Nýlegur rafgeymir