Farartæki Bílar Subaru Legacy m. krók
skoðað 491 sinnum

Subaru Legacy m. krók

Verð kr.

590.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. október 2019 10:24

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi Subaru Undirtegund Legacy
Tegund Skutbíll Ár 2005
Akstur 197.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Blár

Til sölu Subaru Legacy '05, ekinn 190.000. Ný smurður. Alltaf skoðaður án athugasemda.

Skipt var um tímareim í 160.000 km. Nýir bremsudiskar að framan og aftan. Nýtt púst.

Tveir eigendur frá upphafi. Reyklaus bíll.

Aftengjanlegur krókur.

Ný Michelin sumardekk á álfelgum og negld vetrardekk á felgum, notuð einn vetur.

Mjög góður bíll í snjó og ferðalög. Nýbúinn í yfirferð á þjónustuverkstæði og í fínu standi.

Verðhugmynd 590.000 kr.