Farartæki Bílar Subaru Outback 2016 LUX - tilboð
skoðað 8468 sinnum

Subaru Outback 2016 LUX - tilboð

Verð kr.

4.000.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 4. september 2020 22:04

Staður

201 Kópavogi

 
Framleiðandi Subaru Undirtegund Legacy
Tegund Skutbíll Ár 2016
Akstur 51.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Skráður 31.8.2016. Ekinn 51.500 km. Einn eigandi, ekki bílaleigubíll (var áður sýningarbíll hjá BL). Lux týpan með leðri, topplúgu, Eyesight öryggiskerfi ofl.

Mögulega hægt að semja um þverboga en þetta er frábær ferðabíll með stóru skotti. Það hefur aldrei verið dregið neitt á honum, enda er ekki krókur.

Ásett verð 4.590, tilboð 4.000.000 ef staðgreitt. (nýr bíll kostar 7.790.000kr). Bein sala helst en til í að skoða skipti á dýrari LandCruiser 7 manna.

Helstu upplýsingar um bílinn

Eldsneyti
Bensín
Innanbæjareyðsla 8,7 l/100km
Utanbæjareyðsla 6,0 l/100km
Blönduð eyðsla 7,0 l/100km
CO2 (NEDC) 161 gr/km

Start/stop búnaður
4 strokkar
Slagrými 2.498 cc.
176 hestöfl
Þyngd 1.610 kg.
Burðargeta 490 kg.
Innspýting
Fjórhjóladrif

4 heilsársdekk
Rafdrifnar rúður
Glertopplúga
Mottaí skotti


Rafdrifnir hliðarspeglar
Hiti í hliðarspeglum

Leðuráklæði
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Rafdrifið sæti ökumanns
Rafdrifin framsæti
Minni í framsætum
Hiti í framsætum
Hiti í aftursætum
ISOFIX festingar í aftursætum
Höfuðpúðar á aftursætum
Tvískipt aftursæti
Aðgerðahnappar í stýri
Leðurklætt stýri
Gírskipting í stýri
Loftkæling
Tveggja svæða miðstöð
Aksturstölva
Akreinavari
Spólvörn
Hraðastillir
Samlæsingar
Fjarstýrðar samlæsingar
Bakkmyndavél
Líknarbelgir
Geislaspilari
AUX hljóðtengi
Bluetooth hljóðtengi
USB tengi
Bluetooth símatenging
Leiðsögukerfi
Smurbók
Þjónustubók