Farartæki Bílar Suzuki Grand Vitara '06 Xl-7
skoðað 993 sinnum

Suzuki Grand Vitara '06 Xl-7

Verð kr.

250.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 26. nóvember 2020 12:11

Staður

105 Reykjavík

Framleiðandi Suzuki Undirtegund Grand Vitara Xl-7
Tegund Jeppi Ár 2006
Akstur 220.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 6
Skoðaður Litur Hvítur

Mjög skemmtilegur jepplingur. Snarpur og lifandi í akstri. Æðislegur í utanbæjarferðir með mikinn farangur eða marga farþega, kemst endalaust af dóti í hann. Hef líka flutt skáp sem var 2m á hæð inní bílnum.
Hægt að fella niður aftursætin og sofa í honum, eða lyfta upp 2 auka sætum afturí til að gera hann 7 manna.

4WD og lágt drif. Dráttarkúla, en hefur ekki verið mikið notaður til að draga.
Reyklaus, engin gæludýr. En bíllinn er lifaður og hefur verið notaður í allskonar ferðalög og vesen, auk þess að vera 14 ára, þannig að hann er ekkert eins og nýr. En á nóg eftir og verður skemmtilegur lengi í viðbót. Eins og allir vita eru súkkur bestu bílar í heimi.

Það logar check engine ljós útaf biluðum O2 skynjurum í pústinu. Hefur þannig séð engin áhrif en mætti alveg laga.
Þverbogar og startkaplar fylgja.
Dekkin eiga nóg eftir, skal mæla þau og uppfæra þetta ásamt fleiri myndum.
Næsta skoðun: 7/21, aldrei verið vesen á honum í skoðunum.

Nenni ekki einhverju rugli eins og að auglýsa hann á 600þ, en þetta er frábær bíll fyrir 250þ.