Farartæki Bílar Tesla Motors Model S 2013
skoðað 17775 sinnum

Tesla Motors Model S 2013

Verð kr.

6.990.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

9. nóvember 2019 10:17

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi TM Undirtegund Model S
Tegund Sportbíll Ár 2013
Akstur 105.000 Eldsneyti Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Afturhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 5 Skoðaður
Litur Rauður

Umboðsbíll P85+Evrópuútgáfa, Öflugasta afturdrifsútgáfa sem fáanleg er, tæpar 4 sek í 100. Twin Charge hleðslubúnaður aukalega frá verksmiðju. Mótor, rafhlaða og fl. er í ábyrgð frá framleiðanda til 8/2021 óháð akstri. Signature pakki, leður, rúskin og rauttt í saumum, Litaðar rúður, Performance pakki, stífari og stillanleg fjöðrun, Aukasæti niðurfellanleg í skotti, Panoramaglerþak, "Signature" Alltaf þjónustaður,,Bíllinn er evrópu útgafa og ekkert mál að hlaða í 220 voltum og öll kerfi virka hér á landi. Sérlitur 3-coad signature red, Internet, Spotify Premium og allt netniðurhal frítt "greitt af Tesla Motors" Led ljós og Led kastarar, OME Carbon lip á skotti.Umboðsbíll með twin charge, Mótor rafhlaða og fleira er í ábyrgð 8/2021 óháð akstri, Einn með ÖLLU Einn með algjörlega öllu! Nánari upplýsingar í síma 5667153.