Farartæki Bílar TILBOÐ 2016 Skoda Fabia
skoðað 1248 sinnum

TILBOÐ 2016 Skoda Fabia

Verð kr.

890.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 7. mars 2020 13:32

Staður

220 Hafnarfirði

 
Framleiðandi Skoda Undirtegund Fabia
Tegund Fólksbíll Ár 2016
Akstur 96.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 3
Skoðaður Litur Grár

Skoda fabia active 2016 Til sölu
Verð 900.000kr! Ef hann fer fyrir helgi!

Þessi sparibaukur þarf því miður að fara frá mér, rosa vel með farinn. Sumar og vetradekk(naglar) fylgja með bílnum hann er skoðaður til 2022 án athugasemda! :)

Keyrður 96.- - - þúsund kílómetra
Bensín knúinn
999 cc slagrými
75 hestöfl
5 gírar
Framhjóladrif
Aukalykill fylgir

ABS hemlakerfi
AUX hljóðtengi
Bluetooth Hljóðtengi
Snertiskjár
Handfrjáls síma búnaður
Samlæsingar
Stöðuleikakerfi
USB tengi
Vökvastýri
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Tauklæði
Útvarp
Rafdrifnar rúður
Spólvörn
Tjakkur
Varadekk
Þokuljós að aftan
Stefniljós í hliðarspegli
Veltistýri