Farartæki Bílar Toyota Corolla 2004
skoðað 996 sinnum

Toyota Corolla 2004

Verð kr.

100.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

13. september 2019 15:14

Staður

110 Reykjavík

Framleiðandi Toyota Undirtegund Corolla
Tegund Skutbíll Ár 2004
Akstur 204.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Nei Litur Blár

hann er smá laskaður á stuðaranum að framan og brotið ljós bílstjórameginn en á heilt ljós til. Tilvalinn bíll fyrir laghenta og þá sem vantar vinnubíl búinn að reynast mér mjög vel eins og einn bílasali sagði við mig "það þarf að kenna Toytum að bila" Er tiltölulega nýbúið að skipta um bensíntank og öllu sem því fylgir, bremsuklossa að framan, rúðuþurrkur, heilsársdekk, kerti, það sem fylgir smurningu/ búið að smyrja sjálfskiptinguna. Er lítið ryð í honum. Bíll sem gæti átt jafnvel átt yfir 100.000 km eftir. Svo ef þú hefur áhuga sendu þá skilaboð hingað!