Farartæki Bílar Toyota Hiace 2003
skoðað 3158 sinnum

Toyota Hiace 2003

Verð kr.

660.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 14. nóvember 2020 12:48

Staður

105 Reykjavík

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Hiace
Tegund Sendibíll Ár 2003
Akstur 198.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Afturhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 6
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Hvítur

Góður í veiðina eða flakka um landið,,,,Toyota Hiace árgerð 2003 Ekinn 198.000 2,7 bensín. Beinskiptur, 6 manna, góður bíll. Origanl Toyota Land Cruiser felgur og dekk.
Hann er smá innréttaður og er notaður sem einskonar húsbíll/svefnbíll, ef þarf, það er hægt að sofa í honum, og er mjög góð lofttúða sem heldur mjög hreinu og góðu lofti inní bílnum, ekkert móðu vesen.Svo ef menn vilja þá er hægt að gera hann Metan aftur, það er allt í honum ennþá nema kútarnir. Svo er hann með krók. Ný búið að skifta um olíu á vél, kassa og drifi.
Í bílnum er aukarafkerfi, með nýjum þurrgeymi fyrir bensín miðstöð, og usb/12v tenglana.
Verð 660 þús.