Farartæki Bílar Toyota Hilux 2007
skoðað 1516 sinnum

Toyota Hilux 2007

Verð kr.

2.290.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 29. apríl 2021 22:37

Staður

105 Reykjavík

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Hilux
Tegund Pallbíll Ár 2007
Akstur 299.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Nei Litur Svartur

Toyota Hilux 3 lítra
2007 árg
Ekinn 300.000
33" breyttur á nýjum dekkjum
2018 var bílinn mappaður hjá Bilaforritun og er áætluð hö 200 stk og svo var tog aukið líka og eyðsla löguð
Dekur bíll
Er með prófíl festingum fyrir camper sem sjást ekki á bílnum nema þú festir camper á hann.
Kominn með nýjar fjaðrir að aftan
Loftpúðakerfi að aftan sem er hægt að hækka og lækka innan úr bílnum
Prófíltengi
Mikið endurnýjaður
Nýjar bremsur að framan
Ný smurður
Skipt um púst fyrir ári síðan
Hjólalegur nýjar
Spindlar nýjir
Hjöruliðskross nýr
Stýrisliður nýr
Vatnsdæla og tímareim
Örugglega eh flr sem ég er að gleyma.

Komið smá ryð í sílsana á honum annar ekki mikið ryð í honum.

Skoða öll tilboð
Einu skiptin sem ég skoða eru á USA pall bílum