Farartæki Bílar Toyota Land Cruiser 100 1999
skoðað 1457 sinnum

Toyota Land Cruiser 100 1999

Verð kr.

1.690
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

18. september 2019 16:33

Staður

101 Reykjavík

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Land Cruiser 100
Tegund Jeppi Ár 1999
Akstur 137.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Blár

TOYOTA - LAND CRUISER 100 (Dökkblár), árgerð 1999

Sjálfskiptur.
Þrír eigendur frá upphafi.

Alltaf smurður á tíma, nýlega ryðvarinn.
Mjög vel með farinn bíll sem hefur verið keyrður lítið!

Ekinn: 137.000
Nýskráður 10/1999
4664 cc.slagrými
235 hestöfl
Þyngd 2.390 kg.
Burðargeta 870 kg.

Reyklaust ökutæki
Hefur ekki verið bílaleigubíll

Vökvastýri
Útvarp, geisladiskamagasín.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Hraðastillir
Loftkæling
Rafdrifnir speglar
Hiti í framsætum

Næst skoðun 1.9.2019
Smurbók.

4 sumardekk
4 vetrardekk

ABS hemlar
Fjórhjóladrifinn

Frábær jeppi í alla staði.
Engin skipti.

Verð: 1.690.000 kr